MYNDIR #kvennastarf

Guðrún Svava
Nemandi í bifvélavirkjun

Andrea T.
Nemandi á atvinnuflugmannsbraut

Freyja Ævars
Nemandi á tölvubraut

Þóra Sayaka
Nemandi í hljóðtækni

Lilja Hrund
Nemandi í matreiðslu

Ynja Blær
Fyrirsæta (engin stúlka var við nám í pípulögnum þegar myndin var tekin)

Alice Vera
Nemandi á raftæknibraut

Helga Sif
Nemandi á rennismíðabraut

Rebekka Sif
Nemandi í vélstjórn

Ásrún Mjöll
Nemandi í húsasmíði

Andrea T. og Birna Borg
Nemendur á atvinnuflugmannsbraut

#kvennastarf hvetur fólk til þess að láta ekki samfélagsleg kynhlutverk aftra sér.

Allir eiga að geta orðið það sem þeir vilja.

#kvennastarf hvetur yngri kynslóðir til þess að láta ekki samfélagsleg kynhlutverk aftra sér. Allir eiga að geta orðið það sem þeir vilja.