Tölfræði um #kvennastarf
Pípulagnir
___
Árið 1990 lauk fyrsta konan sveinsprófi í pípulögnum en 1159 manns hafa tekið prófið frá upphafi.
Þar af eru 4 konur.
%
Konur

Bifvélavirkjun
___
Í dag eru 111 strákar skráðir í nám í bifvélavirkjun í Borgarholtsskóla og VMA á meðan stúlkurnar eru aðeins 16.
%
Konur

Forritun
___
Á tölvubraut í Tækniskólanum og Fjölbrautaskóla Suðurnesja þar sem lögð er áhersla á forritun og tölvunarfræði eru 196 manns við nám.
14 þeirra eru stelpur.
%
Konur

Vélstjórn
___
Frá 1916 til 2016 hafa 2535 karlmenn útskrifast af lokastigi vélstjórnar frá Vélskóla Íslands sem í dag er Tækniskólinn. Aðeins 7 konur hafa útskrifast með sama próf.
%
Konur
%
Karlar

Hljóð
___
Í hljóðtækninámi Stúdíó Sýrlands í samstarfi við Tækniskólann eru nemendur 15 talsins í dag. Engin kona.
%
Konur

Málmiðngreinar
___
Hér má sjá kynjahlutfall þeirra sem lokið hafa sveinsprófi í ýmsum málmiðngreinum í gegnum árin.
Blikksmíði
Konur
Karlar
Rennismíði
Konur
Karlar
Stálsmíði
Konur
Karlar
Vélvirkjun
Konur
Karlar
Blikksmíði
Rennismíði
Konur
Karlar
Konur
Karlar
Stálsmíði
Vélvirkjun
Konur
Karlar
Konur
Karlar

Skipstjórn
___
Fjöldi íslenskra kvenna hafa gegnt stöðu formanns á skipum í gegnum tíðina og nokkrar hafa verið skráðar sem skipstjórar stærri skipa. Það var þó ekki fyrr en á níunda áratugnum sem fyrsta konan lauk prófi í skipstjórn og í dag hafa 11 konur lokið námi við Skipstjórnarskólann.
51 nemandi er skráður í dagnám á skipstjórnarbraut í Tækniskólanum í dag. Þar af eru 3 konur.
Þá eru 114 nemendur einnig skráðir í dreifnám í skipstjórn og eru konurnar 2 þar á meðal.
Heildarfjöldi við nám í skipstjórn er því 165 nemendur, þar af 5 konur.
%
Konur

FLug
___
Um það bil 110.000 flugmenn eru starfandi í heiminum í dag og samkvæmt nýjustu könnunum eru um 5000 þeirra konur og 1500 flugstjórar.
Í dag eru samanlagt 807 flugmenn og flugstjórar starfandi hjá helstu flugfyrirtækjum á Íslandi en aðeins 57 konur.
%
Konur
%
Karlar

Rafvirkjun
___
Frá upphafi hafa 4026 manns lokið sveinsprófi í rafvirkjun á Íslandi. Í rafeindavirkjun hafa 1090 manns útskrifast. Fjöldi útskrifaðra kvenna í þessum greinum eru 40 og 23.
Rafvirkjun
Rafeindavirkjun
%
Konur
%
Karlar
%
Konur
%
Karlar
Rafvirkjun
%
Konur
%
Karlar
Rafeindavirkjun
%
Konur
%
Karlar
Matreiðsla
___
Frá upphafi hafa 1406 karlmenn útskrifast með sveinspróf í matreiðslu á Íslandi en aðeins 194 konur. Árið 1970 lauk fyrsta konan sveinsprófi í matreiðslu á Íslandi.
%
Konur
%
Karlar

Húsa og húsgagnasmíði
___
Fjöldi þeirra sem lokið hafa sveinsprófi í húsa- og húsgagnasmíði á Íslandi frá upphafi:
Húsasmíði
Konur
Karlar
Húsgagnasmíði
Konur
Karlar
Öll tölfræði er byggð á gögnum frá Menntamálaráðuneytinu, Hagstofu Íslands, Jafnréttisstofu, úr nemendaskrám iðn- og verkmenntaskóla og starfsmannaskrám fyrirtækja, úr könnun WAI (Women in Avition International) ásamt upplýsingum úr innlendum og erlendum vinnustaðarannsóknum.