Tölfræði um #kvennastarf
Tölfræði #kvennastarf var síðast uppfærð 30. september 2022.
Pípulagnir
___
Í dag stunda 221 nemendur nám í pípulögnum og þar af eru 4 konur.
%
Konur

Bifvélavirkjun
___
Í dag eru 135 strákar skráðir í nám í bifvélavirkjun í Borgarholtsskóla og VMA á meðan stúlkurnar eru aðeins 10.
%
Konur

Forritun
___
Á tölvubraut í Tækniskólanum og Fjölbrautaskóla Suðurnesja þar sem lögð er áhersla á forritun og tölvunarfræði eru 269 einstaklingar við nám.
Aðeins 18 þeirra eru stelpur.
%
Konur

Vélstjórn
___
Frá 1916 til 2016 hafa 2730 karlmenn útskrifast af lokastigi vélstjórnar frá Vélskóla Íslands sem í dag er Tækniskólinn. Aðeins 12 konur hafa útskrifast með sama próf.
%
Konur
%
Karlar

Hljóð
___
Í hljóðtækninámi Stúdíó Sýrlands í samstarfi við Tækniskólann eru nemendur 26 talsins í dag. Þar af eru 4 konur.
%
Konur

Málmiðngreinar
___
Hér má sjá kynjahlutfall þeirra sem lokið hafa sveinsprófi í ýmsum málmiðngreinum í gegnum árin.
Blikksmíði
Konur
Karlar
Rennismíði
Konur
Karlar
Stálsmíði
Konur
Karlar
Vélvirkjun
Konur
Karlar

Skipstjórn
___
Fjöldi íslenskra kvenna hafa gegnt stöðu formanns á skipum í gegnum tíðina og nokkrar hafa verið skráðar sem skipstjórar stærri skipa. Það var þó ekki fyrr en á níunda áratugnum sem fyrsta konan lauk prófi í skipstjórn og í dag hafa 11 konur lokið námi við Skipstjórnarskólann.
170 nemandi er skráður í dagnám á skipstjórnarbraut í Tækniskólanum í dag. Þar af eru 13 konur.
Þá eru 113 einnig skráðir í dreifnám í skipstjórn og eru konurnar 8 þar á meðal.
Heildarfjöldi við nám í skipstjórn er því 291, þar af 21 kona.
%
Konur

Samkvæmt innritunartölum frá Flugakademíu Keilis eru 190 nemendur skráðir til náms í atvinnuflugmannsnámi. Af þeim eru 52 konur.
%
Konur
%
Karlar

Rafvirkjun
___
Frá upphafi hafa 4754 einstaklingar lokið sveinsprófi í rafvirkjun á Íslandi. Þar af eru 77 konur.
Í rafeindavirkjun hafa 1175 lokið námi. Þar af eru 31 kona.
Rafvirkjun
%
Konur
%
Karlar
Rafeindavirkjun
%
Konur
%
Karlar
Matreiðsla
___
Á haustönn 2022 voru 128 nemendur skráðir í matreiðslunám í MK og VMA. Þar af eru 41 kona.
%
Konur
%
Karlar

Húsasmíði
___
Fjöldi þeirra sem lokið hafa sveinsprófi í húsasmíði á Íslandi frá upphafi:
Konur
Karlar
Húsgagnasmíði
___
Á haustönn 2022 voru 42 nemendur skráðir í húsgagnasmíði í Tækniskólanum. Þar af eru 25 konur.
Konur
Karlar
Öll tölfræði er byggð á gögnum frá Menntamálaráðuneytinu, Hagstofu Íslands, Jafnréttisstofu, úr nemendaskrám iðn- og verkmenntaskóla og starfsmannaskrám fyrirtækja, úr könnun WAI (Women in Avition International) ásamt upplýsingum úr innlendum og erlendum vinnustaðarannsóknum.
Tölfræði #kvennastarf var síðast uppfærð 30. september 2022.